Um okkur
Boring er Fun er gjafavöruverslun sem leggur mikla áherslu á að vöruúrvalið sé skemmtilegt og fallegt.
Hugmyndin á skemmtilega nafninu okkar kom þegar við vorum að pæla í því að það sem oft er talið boring þarf bara alls ekki að vera boring og getur bara verið nokkuð fun!
Netverslunin okkar er því full af alls konar skemmtilegum vörum á heimilið, sem tilvaldar eru sem gjöf eða til að fegra heimilið og gera það aðeins skemmtilegra.