UM OKKUR
Boring er Fun er gjafavöruverslun sem leggur mikla áherslu á að vöruúrvalið sé fjölbreytt, skemmtilegt og fallegt.
Boringerfun.is varð til þegar við vorum sjálf að fegra heimilið okkar og vorum með alls kyns hugmyndir um hvernig við vildum hafa það. Á sama tíma höfðum við virkilega gaman af því og áttuðum okkur á því að það sem er oft álitið boring þarf bara alls ekki að vera boring :)
Netverslunin okkar er því full af alls konar skemmtilegum vörum á heimilið, sem tilvaldar eru sem gjöf eða til að fegra eða lífga upp á heimilið.
Ef einhverjar spurningar vakna, endilega hafið samband við okkur!
Netfang: boringerfun@gmail.com
Heimilisfang: Berjarimi 10, 112 Reykjavík
Kt. 240298-2019
Sími: 845-4234